Íslandi til skammar

Ferðamennskan hér á landi er orðin að frystihúsi vestur á fjörðum. Í stað þess að Íslendingar vinni enn við að flaka fisk er flutt inn fólk til að standa þá vakt.

Björn Þorláksson bth @frettabladid.is
SKOÐUN


Sláandi eru upplýsingar sem fram koma í Fréttablaðinu í dag um veruleika margra útlendinga sem starfa í íslenskri ferðaþjónustu og ekki síst úti á landi. Íslenskur bílstjóri heldur því fram að margt erlent fólk hér í ferðaþjónustunni sé snuðað og...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.