Segir útlendinga líða fyrir fjölmörg brot Íslendinga

Rútubílstjóri segir Samtök ferðaþjónustunnar gefa upp rangar tölur um vinnuafl vísvitandi til að fegra raunveruleikann. Launaþjófnaður kemur formanni Eflingar ekki á óvart.

Það er litið á útlendinga sem vinnudýr, ódýrt vinnuafl. Ekkert annað en graeðgi skýrir hve starfsaðstaeður þessa fólks eru ömurlegar. Valur Jónsson, rútubílstjóri

Bth@frettabladid.is
FRÉTTIR


FERÐAÞJÓNUSTA Valur Jónsson rútubílstjóri segist gáttaður á þeim ummaelum um hlutfall erlends vinnuafls sem höfð voru eftir framkvaemdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar í Fréttablaðinu. „Hann [Jóhannes Þór] segir að hlutfall útlendinga sem starfar í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.