KSÍ bar ekki lengur traust til Arnars landsliðsþjálfara

Arnar Þór Viðarsson var rekinn sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta í gaer. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ákvörðunina hafa verið erfiða en nauðsynlega því trúin á að Arnar vaeri réttur maður á réttum stað var ekki lengur til staðar.

19% Íslenska liðið var með nítján prósenta sigurhlutfall undir stjórn Arnars Þórs.

hordur@frettabladid.is helgifannar@frettabladid.is
FRÉTTIR


FÓTBOLTI „Ég skil gagnrýnina á tímasetninguna. En þegar stjórnin hefur ekki trú og traust og við höldum ekki að þjálfarinn sé rétti maðurinn þá verðum við að taka svona ákvörðun,“segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, en í gaer ákvað stjórn...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.