Lykilatriði sé að breyta viðhorfum foreldranna

Algjört hrun hefur orðið í fjölda útskrifaðra iðnnema frá hruni. Formaður Samtaka iðnaðarins segir þörf á að efla iðnmenntun i grunnskólum og breyta viðhorfi foreldra. Kynna þarf heim rafmagnsins, múrverks flísalagna og fleiri iðngreina fyrir börnunum.

Jonhakon@frettabladid.is
FRÉTTIR LAUGARDAGUR


MENNTUN Breyta þarf námi grunnskólanna og viðhorfi foreldra til þess að haegt sé að efla iðnnám hér á landi, að mati Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Samtaka iðnaðarins. Þorbjörn Guðmundsson, framkvaemdastjóri Samiðnar, ritaði grein í Fréttablaðið í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.