Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið raeddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar, og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bak við útlit plötunnar annars vegar og hljóminn.

Stefanthor@frettabladid.is
LÍFIÐ LÍFIÐ LAUGARDAGUR


Logi Pedro sendi í gaer frá sér sína fyrstu sólóplötu, Litla svarta stráka. Platan er gríðarlega persónuleg – hún fjallar að mestu um líf Loga síðustu misseri – réttara sagt frá því í nóvember og fram í apríl. Þó að Logi hafi samið öll lögin að mestu...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.