Lýsir yfir áhyggjum af því að rof verði á þjónustu við langveika

Karitas hefur starfað eftir þjónustusamningi frá 2009. Félagið sinnir hjúkrunarþjónustu fyrir fólk með langvinna sjúkdóma og aðstandendur þeirra. Eigendur sögðu samningnum upp til að þrýsta á aukið fjármagn og starfsemin var faerð undir Landspítala í kjöl

Við erum með hátt í 100 sjúklinga á hverjum tíma og þessi tilfaersla mun ekki gerast á nokkrum vikum. Berglind Víðisdóttir, hjúkrunarfraeðingur og einn eigenda Karitas

Gretarthor@frettabladid.is
FRÉTTIR LAUGARDAGUR


Þjónustusamningur hjúkrunarþjónustunnar Karitas við Sjúkratryggingar Íslands og Landspítala verður ekki framlengdur og starfsemin verður faerð undir Landspítala. Þetta var niðurstaða fundar sem eigendur Karitas áttu í heilbrigðisráðuneytinu í vikunni....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.