Húsmaeður þakklátar en sakbitnar í orlofinu

Baejarráð Hveragerðis gagnrýnir enn að sveitarfélög séu skylduð til að greiða til húsmaeðraorlofs. Gjaldkeri orlofsnefndar í Árnes- og Rangárvallasýslu segir féð renna til orlofs kynslóða kvenna sem ekki hafi fengið greitt fyrir sína vinnu.

Þaer eru svo þakklátar en svo er þaer með bullandi samviskubit vegna þessarar umraeðu – finnst þeim þaer kannski ekkert eiga þetta inni. Anna Kr. Ásmundsdóttir, gjaldkeri orlofsnefndar húsmaeðra í Árnes- og Rangárvallasýslu

Gar@frettabladid.is
FRÉTTIR LAUGARDAGUR


SUÐURLAND „Mér finnst þetta vanvirðing við þessar eldri konur,“segir Anna Kr. Ásmundsdóttir, gjaldkeri orlofsnefndar húsmaeðra í Árnes- og Rangárvallasýslu, um afstöðu baejarráðs Hveragerðis og baejaryfirvalda í Vestmannaeyjum til greiðslu...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.