Allir biskupar í Chile bjóða afsögn sína

Barnaníðsmál kaþólska prestsins Fernando Karadima í Chile leiðir til fordaemalausrar uppstokkunar í landinu. Frans páfi skipaði mann sem sagður er hafa hylmt yfir með Karadima í embaetti biskups árið 2015. Páfi hefur hingað til varið manninn opinberlega.

Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is
FRÉTTIR LAUGARDAGUR


Allir 34 biskupar kaþólsku kirkjunnar í Suður-Ameríkuríkinu Síle hafa boðið Frans páfa afsagnarbréf sín. Þetta kom fram í tilkynningu sem biskuparnir sendu frá sér í gaer en ástaeðan er barnaníðshneyksli og yfirhylming sem hefur hrist stoðir kaþólsku...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.