Húsnaeðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum

Íbúum á NV-landi hefur faekkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur naerri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svaeðinu klei

Innviðir hér eru góðir og með aukinni ferðaþjónustu verður til aukin atvinna Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra

Sveinn@frettabladid.is
FRÉTTIR FIMMTUDAGUR


Á síðustu fimm árum hefur íbúum á Norðurlandi vestra faekkað um liðlega eitt prósent. Fjölgun varð hins vegar í fyrra í Húnaþingi vestra, Sveitarfélaginu Skagafirði og á Blönduósi og virðist ferðaþjónusta vera að taka við sér í fjórðungnum að mati...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.