Allir hefðu gott af því að telja fötin í fataskápnum

Nemendur á öðru ári í fatahönnun hafa undanfarið unnið að verkefni í samstarfi við Fatasöfnun Rauða krossins þar sem þau velta þau fyrir sér textílsóun, framleiðslu og neysluhegðun. Fyrsta verkefnið sem þau fengu var að telja fötin í sínum eigin fataskáp.

FYRSTA VERKEFNIÐ Í ÁFANGANUM VAR AÐ TELJA FÖTIN Í FATASKÁPNUM OKKAR OG FJÖLDINN KOM STUNDUM Á ÓVART.

Gudnyhronn@frettabladid.is
LÍFIÐ


Fatahönnunarnemar á öðru ári í Listaháskóla Íslands hafa undanfarið varið tíma sínum í að vinna verkefni sem er eins konar andsvar við vestraenni neyslumenningu. Verkefnið, sem ber heitið Misbrigði III: Utangarðs, er unnið í samstarfið við Fatasöfnun...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.