Hryllingskóngurinn drottnar yfir sjónvarpinu

Með tilkomu efnisveitna á borð við Netflix hefur eftirspurnin eftir Stephen King og fjörutíu farsaelum áratugum aldrei verið meiri.

Thorarinn@frettabladid.is
MENNING


Stephen King hefur verið eftirlaeti kvikmyndagerðarfólks allt frá því að Brian De Palma snaraði fyrstu skáldsögu hans, Carrie, á filmu 1976. Meistari Stanley Kubrick stökk á þriðju skáldsögu Kings, The Shining, 1980 og síðan þá hefur nánast allt sem...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.