Ekki tríó heldur kvartett eftir allt saman

Þrír dansarar túlka mýkt og natni í störfum kvenna með taktvissum hreyfingum og söng í verkinu Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Ein þeirra er Heba Eir Kjeld.

CRESCENDO ER EKKI EITTHVAÐ SEM STIGMAGNAST OG VERÐUR BRJÁLAÐ Í LOKIN HELDUR HAEG ALDA SEM FAER FÓLK TIL AÐ FLJÓTA MEÐ.

Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is
MENNING


Þetta verk snertir við hjarta þeirra sem kynnast því. Mér líður eins og það sé undurfagurt og sviðsmyndin hjá Evu Berger undirstrikar þá tilfinningu; eldrautt teppi og dúnmjúkir búningar,“segir Heba Eir Kjeld dansari innt eftir andanum í Crescendo,...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.