Telja sig vera hunsuð eftir sigur í kaerumáli

Íbúar í fjölbýlishúsi í Þorrasölum segja Kópavogsbae ekkert við þá tala eftir að þeir unnu kaerumál gegn baenum vegna ólöglegrar aðkomu sem leyfð var að bílakjallara nágrannablokkar. Baejaryfirvöld segjast vera að skoða málið.

Kópavogsbaer aetti alveg absalútt að bera kostnaðinn. Valgeir Jónasson, formaður húsfélagsins í Þorrasölum 9-11

gar@frettabladid.is
FRÉTTIR FIMMTUDAGUR


„Baejarstjórinn svarar ekki skilaboðum, hann vill ekkert við okkur tala. Það er bara af því að við erum litlir karlar,“segir Valgeir Jónasson, formaður húsfélags Þorrasala 9-11 í Kópavogi. Valgeir segir að eftir að Þorrasalir 9-11 voru byggðir hafi...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.