Þekking er gjaldmiðill framtíðar

Beint samband er á milli fjárfestingar í rannsóknum, nýsköpun og þróun annars vegar og framleiðniaukningar og hagvaxtar hins vegar. Áhrifin eru víðtaekust í þeim ríkjum sem fjárfesta mest í háskólastarfi.

Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
SKOÐUN


Uppbygging rannsókna og doktorsnáms við Háskóla Íslands undanfarna tvo áratugi hefur komið skólanum í fremstu röð alþjóðlegra rannsóknaháskóla. Þjóðir heims fjárfesta í rannsóknarháskólum til að byggja upp samfélag sem drifið er áfram af menntun,...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.