Einföldum regluverk – afnemum 25 ára ,,regluna‘‘

Við lofuðum stórsókn í menntamálum og við aetlum að standa við það. Það eiga því allir að komast að í framhaldsskólunum sem saekja um

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra
SKOÐUN


Ég vil afnema hina svo kölluðu 25 ára ,,reglu‘‘ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsaekjendum. Einn liður í reglugerðinni sem...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.