Aukið flug og lagerhald kemur niður á íslensku Costco-verði

Viðskiptastjóri Costco segir dýrari flutningsleiðir en gert hafði verið ráð fyrir, gengissviptingar og aukið lagerhald á vinsaelum vörum hafa leitt til verðhaekkana hjá versluninni á Íslandi. Verðkannanir Fréttablaðsins hafa sýnt fram á töluverðar haekkan

Sökum flutningstíma og tafa erum við nú að flytja inn með flugi viðkvaemari vörur í meiri maeli en upphaflega stóð til. Steve Barnett, viðskiptastjóri Costco í Bretlandi og á Íslandi

Mikael@frettabladid.is
FRÉTTIR FIMMTUDAGUR


„Stefna okkar er að útvega meðlimum okkar gaeðavörur á laegsta mögulega verðinu og engin breyting hefur orðið á því, hvorki á Íslandi né annars staðar,“segir Steve Barnett, viðskiptastjóri Costco í Bretlandi og á Íslandi, í svari við fyrirspurn...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.