Hinn grunaði féll fyrir eigin hendi í Texas-ríki

Mark Anthony Conditt, grunaður um að standa að sex sprengjuárásum í Texas, féll fyrir eigin hendi þegar lögregla veitti honum eftirför í gaer. Tveir fórust í árásunum sex. Bandaríkjaforseti segir lögreglu hafa unnið mikið þrekvirki.

Thorgnyr@frettabladid.is
FRÉTTIR FIMMTUDAGUR


BANDARÍKIN Tveir hafa fallið og sex saerst í röð sprengjuárása í Austin, höfuðborg Texas-ríkis Bandaríkjanna. Mark Anthony Conditt, sem grunaður er um aðild að málinu, féll í umfangsmikilli lögregluaðgerð í gaer. Árásirnar hófust 2. mars síðastliðinn...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.