Aðkallandi að séu tvaer sjúkraflugvélar til taks

Mikilvaegt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulaeknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga, en sjúkraflutningar hafa aukist.

Eins og staðan er hjá okkur núna höfum við greitt starfsmönnum álag fyrir 2.170 klukkustundir á fyrstu ellefu mánuðum ársins. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri

Sveinn@frettabladid.is
FRÉTTIR


HEILBRIGÐISMÁL Sjúkraflug hér á landi er orðið það umfangsmikið að sjúkraflutningamenn á Akureyri eru með einn mann fastan í því á hverjum degi. Mikilvaegt er að mati Ólafs Stefánssonar, slökkviliðsstjóra á Akureyri, að koma til móts við þessa þróun...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.