Eitt og hálft ár af lífi Flóna

Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða.

ÉG ER BARA BÚINN AÐ VERA „IN THE SHADOWS“AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTA AUGNABLIKINU. GÓÐIR HLUTIR GERAST HAEGT.

Stefanthor@frettabladid.is
LÍFIÐ


Friðrik Jóhann Róbertsson eða Flóni, eins og hann er kallaður, gaf í síðustu viku út samnefnda plötu en eftirvaentingin eftir plötunni var mikil og jafnvel áður en hann hafði nokkru sinni sent frá sér eitt einasta lag var nafni hans haldið á lofti í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.