Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá jólatónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur og félaga hennar í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is
MENNING


Lokaaefingin áðan var aeðisleg. Nú mega jólin koma fyrir mér,“segir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir söngkona glaðlega þegar hún er spurð út í jólatónleikana sem hún stendur fyrir í Seltjarnarneskirkju annað kvöld, föstudag, og hefjast klukkan 20. Hún...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.