Minni bílasala í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá hruni

Fer úr 17,6 milljónum bíla í fyrra í um 17,1 milljón í ár. Salan hefur aukist ár frá ári síðustu 9 ár en nú er lát á aukningunni.

BÍLAR


Í fyrsta sinn frá efnahagshruninu árið 2008 verður bílasala minni í ár í Bandaríkjunum en árið á undan, þó ekki muni miklu. Fyrstu 11 mánuði ársins hefur salan verið 1,5% minni en í fyrra, er salan náði metsölunni 17,6 milljón bílar. Salan hefur sem...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.