Töframaðurinn Potter af Östersund

Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það maetir enska stórliðinu Arsenal í febrúar naestkomandi.

Það voru aldrei nein útihlaup, aldrei neinar maelingar, heldur bara fótbolti og ekkert annað. Haraldur Björnsson

Ingvithor@365.is
SPORT


Leikmenn Arsenal verða eflaust ekkert alltof spenntir þegar þeir ganga inn á Jämkraft Arena, lítinn gervigrasvöll í Svíþjóð sem tekur taeplega 8.500 manns í saeti, 15. febrúar naestkomandi. Og það verður vaentanlega skítkalt enda er Östersund stundum...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.