Stóru borða alltaf fyrst

Fréttablaðið skoðar í dag frammistöðu liðanna í Pepsi-deildinni á félagsskiptamarkaðnum. Líkt og áður eru það risarnir í deildinni sem sitja við kjötkatlana.

frá Haukum Breiðabliki frá frá ÍBV Michael Praest Robert Sandnes Stefán Logi Magnússon Rúnar Kristinsson þarf að sýna að hann geti gert Inkasso-framherja að spilara í efstu deild og virkja Salvadorann til að lífga aðeins upp á annars líflaust miðjuspil liðsins. Það er mikill liðsstyrkur í Kristni Jónssyni og er lítið farið sem skiptir máli. Árbaeingar virðast enn sem komið er veðja á strákana sína sem féllu en komust beint upp aftur. Fylkir hefur oft verið lúmskt öflugt á markaðnum en lítið gerist núna. Er nánast sama lið og féll fyrir ári nógu gott fyrir Pepsi 2018? Völsungi Almarr Ormarsson í Fjölni Bjarki Þór Viðarsson í Þór Davíð Rúnar Bjarnason í Magna Það er ekki alltaf sem lið gerir betur, og þá töluvert betur, í leikmannalugga fyrir Inkasso-tímabil en í Pepsi. Flestir bjuggust við meiru af Akureyringum núna en þeir hafa verið ansi rólegir. Horfðu vitaskuld til Húsavíkur og horfa enn.

Sport@frettabladid.is
SPORT


Pepsi-deildin byrjar ekki fyrr en eftir rúma fjóra mánuði en leikmannamál félaganna eru farin að skýrast. Það kostar sitt að ná til sín feitustu bitunum og það þarf því ekki að koma á óvart að risarnir í deildinni hafi verið í aðalhlutverki það sem af...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.