Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavaent?

Einar Guðmundsson geðlaeknir
SKOÐUN


Að undanförnu hefur staða og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins verið mikið raedd í fjölmiðlum. Það er ánaegjuleg nýlunda, en í gegnum áratugi hafa fjölmiðlar sýnt heilbrigðiskerfinu lítinn áhuga, og þá einna helst ef haegt var að benda á handvömm...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.