Orka og umhverfi: Er lagatúlkun smekksatriði?

Afleit staða íslenskra raforkuflutningskerfa er afleiðing af vanvirðingu við gildandi lög. Fákeppni og sérhagsmunagaesla leiðir af sér stöðnun. Og stöðnuð fortíð er það sem við fáum. Að þetta sé svona leikandi létt mögulegt er hið stóra áhyggjuefni? Af hverju að skrifa lög ef ekki þarf að fylgja þeim?

Magnús Rannver Rafnsson verkfraeðingur og starfar að nýsköpun á orkusviði
SKOÐUN


Markmið raforkulaga er að stuðla að þjóðhagslega hagkvaemu raforkukerfi samkvaemt fyrstu grein laganna. Fram kemur einnig að tillit skuli tekið til umhverfissjónarmiða. Með skýrum haetti er markmið laganna skilgreint; raforkuflutningskerfi skulu vera...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.