Samstaeð sakamál IV

Svo vant sem Alþingi er að virðingu sinni getur það varla talið saema að fagna 100 ára afmaeli fullveldisins 1. desember 2018 með lúðraþyt og söng eftir að hafa látið fyrningarfrest meintra innherja- og umboðssvika í hruninu líða hjá sjö vikum fyrr vitandi vits – og stolið nýju stjórnarskránni í þokkabót.

Þorvaldur Gylfason
SKOÐUN


Í DAG Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kaemu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í raeðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.