Litlu skrefin

Fyrsta skrefið til að „ýta“neytendum í rétta átt vaeri að banna verslunum að stilla freistingum eins og saelgaeti upp við afgreiðslukassa.

Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@frettabladid.is
SKOÐUN


Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings. Eftir nokkra áratugi mun fólk að öllum líkindum raeða um viðbaettan sykur á svipuðum nótum og raett er um sígarettur og tóbak í dag. Það mun þykja jafn fáránlegt að neyta...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.