Juku eigin skyldur en laekkuðu leiguverðið

Einkafyrirtaeki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð laekkað.

Í upphaflegum samningi greiddi fyrirtaekið 100 þúsund krónur á aðgerð en fimm mánuðum seinna hafði leigan laekkað í 80 þúsund á hverja aðgerð

Sveinn@frettabladid.is
FRÉTTIR


HEILBRIGÐISMÁL Stuttu eftir að leigusamningur var undirritaður milli Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) og einkafyrirtaekisins Gravitas um leigu á skurðstofu til að framkvaema magabands- og magaermaraðgerðir var samningnum breytt, skyldur HSS auknar...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.