Ikea-geitin stendur enn en brennur á málverki

Ikea-geitin hefur öðlast sess í þjóðarsálinni og þá helst í ljósum logum. Hún stendur þó enn keik. Framkvaemdastjóri Ikea vonar að að hún lifi aðventuna þótt Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður hafi kveikt í geitinni á striga.

Thorarinn@frettabladid.is
FRÉTTIR


MYNDLIST Glaenýtt málverk Þrándar Þórarinssonar af Ikea-geitinni alelda hefur vakið athygli enda vantar ekkert upp á dramatíkina þar sem heiðnar vísanir og demónísk áhrif frá sjálfum Francisco de Goya dansa í bálinu. „Ég fékk eiginlega bara þessa...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.