Segir ákvaeði um húsnaeðismál óskýrt

Stjórnarflokkarnir hafa ekki útskýrt hvernig þeir vilja nýta lífeyriskerfið í þágu ungra fasteignakaupenda. Nú þegar nýta hundruð sér séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Forseti ASÍ varar við því að sameiginlegir sjóðir séu nýttir til að hjálpa fólk

Fréttablaðið hefur ítrekað spurt Ásmund Einar Daðason, nýjan velferðarráðherra, hvað þarna er átt við, en hann hefur ekki svarað fyrirspurninni.

Jonhakon@frettabladid.is
FRÉTTIR


„Ég get ekki botnað það hvað er átt við,“segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um ákvaeði í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar um aðgerðir í húsnaeðismálum. Þar kemur fram að ríkisstjórnin muni fara í aðgerðir sem laekka þröskuld ungs fólks og...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.