Rukkuð af borginni fyrir að efna til mótmaela við Austurvöll

Reykjavíkurborg sendi fyrrverandi formanni Ungra Pírata rukkun fyrir afnot af borgarlandinu þegar Píratar efndu til mótmaela við Austurvöll í sumar. Borgin hefur dregið í land og segir að um mistök hafi verið að raeða. Upplýsingastjóri spyr þó hver eigi a

Ég vildi gera þetta rétt svo þeir gaetu passað upp á öryggi og hugað að þeim málum sem þörf krefur þegar fólk kemur saman. Dóra Björt Guðjónsdóttir, fyrrverandi formaður Ungra Pírata

Baldurg@frettabladid.is
FRÉTTIR


MANNRÉTTINDI „Það er rosalega alvarlegt að ég þurfi sjálf að segja þeim hver minn stjórnarskrárbundni réttur er,“segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, fyrrverandi formaður Ungra Pírata. Dóra fékk á dögunum senda 20.500 króna rukkun frá Reykjavíkurborg fyrir...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.