Stöðugleikinn í fylginu vekur mikla eftirtekt

Sjálfstaeðisflokkurinn hefur verið með sama fylgið í heilan mánuð. VG með örugga forystu um nokkurra vikna skeið. Miðflokkurinn breytir myndinni á kostnað Framsóknarflokks og Flokks fólksins segir prófessor í stjórnmálafraeði.

Það virðist vera tregða hjá forystumönnum margra flokka að vinna með Pírötum. Þeir virðast ekki treysta þeim. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafraeði

Jón Hákon Halldórsson
FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


jonhakon@365.is STJÓRNMÁL Stöðugleiki í könnunum Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis vekur mikla athygli, segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafraeði við Háskóla Íslands. Í síðustu þremur könnunum blaðsins hafa Vinstri graen verið með á...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.