Kór MH 50 ára

Fyrsta kóraefingin í MH var haldin á þessum degi árið 1967. Kórinn er því 50 ára og hefur búið til margar af eftirminnilegustu röddum Íslands. Undir stjórn kórstjórans, Þorgerðar Ingólfsdóttur, hefur orðið til tónlistarlegt undur sem enn faer að hljóma.

LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Fyrsta kóraefingin í MH var haldin 18. október 1967. Í tilefni af afmaelinu er boðið til fagnaðar í Menntaskólanum við Hamrahlíð í kvöld. Allir kórfélagar, vinir og velunnarar eru þar hjartanlega velkomnir. Kórstarfið í Hamrahlíð hefur vaxið og dafnað...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.