Af besta veitingastað Norðurlanda á Grillið

Kokkurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson er kominn heim og stýrir nú Grillinu, einhverjum þekktasta veitingastað landsins á Hótel Sögu. Hann hefur verið í eldhúsinu á besta veitingastað Norðurlanda, Geranium, sem skartar þremur Michelin-stjörnum.

Þar laerði ég á öðruvísi matarupplifun og matreiðslu en einnig aðra matarmenningu en ég hafði áður kynnst. Stökkið yfir á Geranium var síðan enn staerra enda staðurinn með þrjár stjörnur. Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson

Benediktboas@365.is
TÍMAMÓT∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Mig langar að koma heim og taka Grillið upp á haerri standard, baeði hvað varðar mat og þjónustu,“segir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem tók við sem yfirmatreiðslumaður á Grillinu í september eftir nokkurra ára veru erlendis. Sigurður var ekki...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.