Barnabókin er svarið

Norðmenn líta á tungumálið sitt sem mál í útrýmingarhaettu. Þeir eru 5.234.252. Við erum 334.252. Þeir kaupa allar góðar barnabaekur í ákveðnu upplagi til að setja á bókasöfnin.

Gunnar Helgason leikari, rithöfundur og formaður SÍUNG, í 7. saeti hjá Samfylkingunni í Kraganum
SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Íviðtali við þrjá stjórnmálaleiðtoga í Fréttablaðinu, þau Steingrím J., Helga Hrafn og Lilju Alfreðs, tala þau meðal annars um nauðsyn þess að grípa til aðgerða til bjargar íslenskunni. Ég get glatt þau með því að grasrótin er á undan þeim....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.