Tryggjum menntun – treystum velferð

Háskóli Íslands hefur á undanförnum áratugum haslað sér völl sem alþjóðlegur rannsóknarháskóli á heimsmaelikvarða. Það kallar baeði á elju og árvekni að halda sér í þeirri úrvalsdeild og til þess þarf stuðning og hvatningu frá samfélaginu og stjórnvöldum.

Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Verðmaetasköpun og velferð hvers samfélags byggist á menntun og rannsóknum og þeirri nýsköpun sem af þeim leiðir. Ísland er þar engin undantekning. Þjóðin vill að fjárfest sé í menntun sem skilar sér í vandaðri þjónustu og fjölbreyttu atvinnulífi,...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.