Heiðarleg, opin og skilvirk stjórnsýsla

Það er lykilatriði að tryggja að ákvarðanir sem teknar eru innan stjórnsýslunnar séu hafnar yfir hagsmuni einstakra stjórnmálamanna, stjórnmálaflokka og sérhagsmuni útvalinna.

Elvar Örn Arason stjórnsýslufraeðingur og skipar saeti á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður
SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Markmiðið með stofnun Bjartrar framtíðar var að breyta stjórnmálunum á Íslandi og stuðla að góðum stjórnarháttum og gagnsaerri stjórnsýslu. Björt framtíð hefur frá stofnun lagt ríka áherslu á heiðarlega, opna og skilvirka stjórnsýslu. Þetta var eitt af...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.