Klárum verkið

Framsókn vill að ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald sem það hefur lagt í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup.

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins
SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ


Hagtölur benda til þess að ungt fólk sé í verri stöðu nú á Íslandi en áður. Atvinnutaekifaerin eru faerri, launin eru laegri, eignamyndunin er minni og húsnaeðisvandinn snertir öll heimili landsins. Haetta er á að börnin okkar leiti taekifaeranna...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.