Lýsir ofbeldinu gegn hinsegin fólki í Téténíu

Samkynhneigður karlmaður lýsir fyrstur ofbeldi sem hann þurfti að þola í fangabúðum hinsegin fólks í héraðinu Téténíu. Hálft ár er frá því fjallað var um að yfirvöld hefðu handtekið mikinn fjölda hinsegin fólks og beitt ofbeldi.

Þeir ruddust inn í klefann á kortersfresti og hrópuðu á mig að ég myndi deyja því ég vaeri samkynhneigður. Maxim Lapunov, samkynhneigður Síberíumaður

Thorgnyr@frettabladid.is
FRÉT TI R MIÐVIKUDAGUR


RÚSSLAND „Þeir börðu mig með priki í langan tíma. Ég var barinn í faeturna, rifbeinin, rassinn og bakið. Þegar ég féll til jarðar rifu þeir mig upp og héldu áfram. Á hverjum einasta degi fullvissuðu þeir mig um að ég myndi deyja og sögðu mér...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.