Baejarstjórinn í Garði gagnrýnir seinagang umhverfisráðherra

Miklar tafir hafa orðið á framkvaemdum við verslunarkjarnann Rósasel. Baejaryfirvöld í Garði saka umhverfisráðuneytið um að halda skipulagsmálum baejarins í gíslingu. Baejarstjórinn segir mikla hagsmuni undir í málinu og að dapurlegt sé að stjórnsýslan vi

Við erum mjög ósátt við þessar tafir og teljum dapurlegt að stjórnsýslan skuli ekki virka sem skyldi. Magnús Stefánsson, baejarstjóri í Garði

Kristinningi@frettabladid.is
FRÉTTIR


GARÐUR Baejaryfirvöld í Garði eru afar ósátt við þaer tafir sem hafa orðið innan stjórnsýslunnar við að staðfesta nýtt aðalskipulag Keflavíkurflugvallar. Skipulagið hefur ekki verið staðfest þrátt fyrir að allir lögbundnir afgreiðslufrestir séu liðnir....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.