Markametið er í haettu

Það hefur enginn fengið inngöngu í klúbbinn í tuttugu ár og markamet Péturs Péturssonar mun halda upp á fertugsafmaelið sitt á naesta ári. En lifir það svo lengi? Andri Rúnar Bjarnason er langt á undan methöfunum fjórum þegar þeir áttu jafn marga leiki ef

ÍA 1993 9 af 19 mörkum ÍBV 1997 8 af 19 mörkum Grindavík 2017 14 mörk Fram 1986 11 af 19 mörkum ÍA 1978 8 af 19 mörkum ooj@frettabladid.is
SPORT


19. ágúst 1978 varð Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrstur til að skora 19 mörk í efstu deild á Íslandi þegar hann skoraði tvö mörk á lokamínútum í leik í Keflavík og baetti með því markamet Hermanns Gunnarssonar. Nú 39 árum síðar stendur metið hans...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.