Hindra ekki fólk í að haegja sér

Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum.

Hvenaer dettur þér í hug í útlöndum að gera eitthvað svona? Þú myndir aldrei gera það. Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum

Jonhakon@frettabladid.is
FRÉTTIR


„Ég hef enga skýringu á þessu en þetta er mjög óskemmtilegt,“segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Fyrir tveimur árum birtust í Fréttablaðinu frásagnir af því að ferðamenn á Þingvöllum gengju örna sinna þar, jafnvel við grafreiti...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.