Réttindalaus á hjólabát bakkaði yfir ferðakonu

Skipstjóri hjólabáts sem bakkaði yfir konu og varð henni að bana við Jökulsárlón árið 2015 hafði ekki réttindi til að stjórna bátnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir að ríkið þurfi að afmarka umferð við lónið til að tryggja öryggi.

Treysti skipstjórinn alfarið á þann sem gaf merki um að í lagi vaeri að bakka farartaekinu. Úr skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa

Thorgnyr@frettabladid.is
FRÉTTIR


Afmarka þarf betur umferð gangandi vegfarenda, ökutaekja, hjólabáta og þyrla við Jökulsárlón til að tryggja öryggi. Þessum tilmaelum beinir Rannsóknarnefnd samgönguslysa til eigenda jarðarinnar Fells og rekstraraðila, það er íslenska ríkisins og...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.