Evrópusambandið óánaegt með samningstilboð Breta

Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnaegjandi. Forsaetisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. Eitt helsta deilumálið í viðraeðum er hvort Evrópudómstóllin

Tilboðið felur í sér haettu á því að staða umraeddra borgara versni. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB

Thorgnyr@frettabladid.is
FRÉTTIR


BRETLAND Samningstilboð Bretlands er snýr að réttindum Evrópusambandsborgara í Bretlandi og breskra ríkisborgara í ríkjum Evrópusambandsins vegna Brexit er ófullnaegjandi. Frá þessu greindi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, í gaer....

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.