Fjárfestar kaupa eignir í Eyjum af miklum móð

Eyjamenn hafa orðið varir við uppkaup fasteignafélaga á húsum í Vestmannaeyjum. Baejarstjóri telur fjárfesta veðja á haekkandi verð með baettum samgöngum. Á annan tug fasteigna hafa verið seldar á stuttum tíma til fasteignafélaga.

Fjárfestar kaupa núna baeði íbúðir og hús sem þeir aetla að leigja og selja áfram. Því gaeti verið sniðugt að fjárfesta nú áður en verð haekkar í Eyjum. Elliði Vignisson, baejarstjóri

Sveinn@frettabladid.is
FRÉTTIR


Faerst hefur í aukana síðustu vikur að stór fasteignafélög kaupi upp fasteignir í Vestmannaeyjum og veðji þannir á haekkandi fasteignaverð samfara baettum samgöngum til og frá Eyjum. Elliði Vignisson, baejarstjóri í Vestmannaeyjum, segir fjárfesta hafa...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.