Fraeðast um fuglalífið í fimm Evrópulöndum

Hópur ungmenna í Grandaskóla hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem snýr að námsefnisgerð um fugla og fuglaskoðun. Verkefnið hefur faert þau víða um heim en í vikunni taka þau á móti krökkum sem þau höfðu heimsótt áður.

Johannoli@frettabladid.is
TÍMAMÓT


Hópur ungmenna frá Transilvaníu, Ungverjalandi, Katalóníu, Þýskalandi og Póllandi dvelst á Íslandi í vikunni til að laera um íslenska fugla. Krakkarnir eru hér í tengslum við þriggja ára Erasmus+ verkefni sem Grandaskóli hefur tekið þátt í. „Þetta er...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.