Árangur í Vestur-Afríku

Alls fengu 400 börn og foreldrar þeirra aðstoð í formi fraeðslu, matvaelagjafa, skólagjalda, heilbrigðisþjónustu, ráðgjafar o.fl. sem nýttist fjölskyldunum á leið þeirra til fjárhagslegs sjálfstaeðis.

Ragnar Schram framkvaemdastjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi
SKOÐUN


Frá 2012 hefur örlítið brot af skattgreiðslum landsmanna farið í að hjálpa sárafátaekum einstaeðum foreldrum í Gíneu Bissá til fjárhagslegs sjálfstaeðis. Fyrir vikið fá börn nú menntun sem áður sátu heima og börn sem áður fengu bara eina máltíð á dag...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.