Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax

Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. Leiðarstefið í samningnum er réttur fatlaðs fólks til að lifa sjálfstæðu lífi og fá að taka ákvarðanir um eigið líf. Við eigum enn mjög langt í land með að uppfylla þessi ákvæði.

Forsíða


„ Forræðishyggja og skert sjálfræði er því miður daglegur veruleiki hjá allt of mörgum einstaklingum með þroskahömlun og við höfum barist fyrir því um árabil að við því verði brugðist með viðeigandi hætti og mögulegum úrræðum,“segir Bryndís...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.