Beingreiðslur til bænda án eftirlits um fjölda áa

Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðarráðherra. Ekkert eftirlit er með búfjárskýrslum bænda til Matvælastofnunar.

Forsíða




Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.