Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum

Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn. Bergur Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar

ingvar@frettabladid.is
Fréttir


FERÐAÞJÓNUSTA „Ég verð nú bara að vera alveg hreinskilinn og spyrja – eru svona hátíðir fyrir alla eða fyrir suma?“segir Bergur Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, um þá salernisaðstöðu sem hreyfihömluðum er oftar en ekki boðið upp á á...

Read latest Fréttablaðið online.

Online newspapers at PressDisplay.